Okkur hefur tekist að móta kúltúr sem við erum stolt af og byggir m.a. á gagnsæi og trausti.
Við höldum takti þar sem samstilling hópsins skiptir miklu máli.
Hvað gerum við til að þroska Kolibri sem lífveru?
Það kemur fyrir að fólk hafi áhuga á okkur og þá er hægt að sækja stoðefni hér.
Á þessari síðu ætlum við í Kolibri að deila með ykkur hvernig við vinnum.
Síðan er í vinnslu.